Helstu verkefni

Oddafélagið beitir sér á margvíslegan hátt en mestur kraftur er lagður til eflingar Odda á Rangárvöllum. Hér eru listuð helstu verkefnin.