Gerast styrktaraðili

Ef þú vilt styrkja félagið til góðra verka þá erum við auðvitað ákaflega þakklát fyrir slíkt. Við stöndum að fornleifarannsóknum í Odda, erum að laga hús og koma upp bækistöð fyrir vísindafólk í hjáleigunni Ekru, rekum fornleifaskóla unga fólksins og erum að undirbúa frekari uppbygginu m.a. Sæmundarstofu í Odda. Reikningur Oddafélagsins er í Arionbanka á Hellu og bankaupplýsingar eru hér:  Oddafélagið kt. 690916-0370, bankareikningur: 0308-13-110516.

Þú getur einnig sent okkur skilaboð hér: