Oddafélagið er samtök áhugamanna um endurreisn fræðaseturs að Odda á Rangárvöllum. Heimili þess er í Odda á Rangárvöllum og varnarþing í Rangárvallasýslu. Félagið var stofnað 1. desember árið 1990 og félagar nú eru um 270. Heiðursfélagar Oddafélagsins eru Þórður Tómasson í Skógum, Sveinn Runólfsson frá Gunnarsholti og Þór Jakobsson. Verndari Oddafélagsins er Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti.
Eftirtalin skipa stjórn Oddafélagsins (2020-2022):
Ágúst Sigurðsson formaður
Elína Hrund Kristjánsdóttir ritari
Elvar Eyvindsson gjaldkeri
Bergþóra Þorkelsdóttir
Friðrik Erlingsson
Árni Bragason
Helgi Þorláksson
Oddafélagið
b/t Ágúst Sigurðsson
Suðurlandsvegi 1-3
850 Hella
kt. 690916-0370
Bankaupplýsingar:
Arionbanki Hellu
Reikningur: 0308-13-110516